INTRODUCTION TO THE SELF – EVALUATION TOOL

Við viljum byrja á því að þakka þér innilega fyrir þátttöku í Breaking The Ceiling verkefninu og því að svara spurningalistanum. Það er ánægjulegt að sjá að þú hefur áhuga á verkefninu og við vonumst til að hafa vakið enn frekar áhuga þinn á því að efla þig á vinnumarkaði. Niðurstöður þína gefa til kynna hvar þú ert færust og hæfust og eins hvar þú ættir helst að vera að bæta þig. Það að þroska og styrkja færni sína í mannlegum samskiptum eflir sjálfstraust og að sama skapi eykur leiðtogahæfileika þína og styrkir þig í alla staði til að takast á við þær áskoranir sem fylgja því að vera í stjórnunarstöðu. Þú getur fylgt verkefninu eftir á samfélagsmiðlum okkar og á vefsíðunni: https://break-the-ceiling.eu/

Email