Markmið verkefnisins

Meginmarkmið „Breaking the Ceiling“ er að veita konum aðgang að efni til að þroska og þjálfa þá félagslegu færni sem nauðsynleg er til að styrkja stöðu sína í atvinnulífinu, auka líkurnar á að brjóta glerþakið og klífa hærra upp fyrirtækjastigann. Markmiðið er að minnka muninn á fjölda kvenna og karla í valdastöðum með því að setja kvenlegan blæ á stjórnun fyrirtækja og bæta atvinnustöðu kvenna í ESB.

Afurðir verkefnisins

Bæklingur

Könnun til að auka sjálfsþekkingu

Þjálfunarefni

Stafrænn gagnabanki

Verkefni, aðferðir og ráðleggingar um vinnulag til að brjóta glerþakið.

Frásagnir og reynslusögur annarra kvenna

Samstarf

Europass Academy Berlin
E-SCHOOL Educational Group
INDEPCIE
VAEV
Step by step
Skill Up Srl