Verkefnabanki með 24 mismunandi verkefnum fyrir konur í atvinnulífinu til að þroska, þjálfa og styrkja færni í mjúkum eiginleikum. Verkefnin innihalda tvær þjálfunareiningar fyrir hvern og einn af eftirfarandi eiginleikum: virk hlustun, samskipti, ágreiningastjórnun, tilfinningagreind, samkennd, sveigjanleiki, skipulagsfærni og jákvæð vinnusiðfræði.